Skilmálar

  • Gildistími gjafabréfsins er eitt ár frá útgáfudegi
  • Gjafabréfið má nota af hverjum sem er
  • Ekki er hægt að fá gjafabréf endurgreidd
  • Gjafabréfið gildir eingöngu á þeim veitingastað sem nefnt er í texta gjafabréfsins
  • Gjafabréf með fastri upphæð gildir sem inneign upp í vörur og þjónustu hjá Út í bláinn
  • Glatist gjafabréfið getur hver sá sem finnur það (handhafi) nýtt sér gjafabréfið hafi það ekki þegar verið innleyst eða ógilt af kaupanda
  • Hægt er að nálgast gjafabréf á veitingastaðnum Út í bláinn á opnunartíma staðarins næsta virka dag eftir að gjafabréf er pantað.
  • Einnig er hægt að fá gjafabréf sent heim með Póstinum. Heimsending kostar 180kr fyrir hvert gjafabréf sem pantað er. Einungis er sent innanlands á Íslandi.
  • Farið er með allar persónulegar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. Út í bláinn áskilur sér rétt til að breyta skilmálum þessum án fyrirvara